Eplatré gróðursett

gróðursetja eplatré 0809

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvatafélagið á-vöxtur færði Bjarkarási 2 eplatré. Félagið var stofnað með það í huga að örva áhuga almennings á ræktun ávaxta og annarra óhefðbundinna matjurta. Gefin voru 100 pör ávaxtatrjáa til opinberra staða. Við færum félaginu kærar þakkir fyrir þessa góðu gjöf.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.