Námskeið í skyndihjálp

Í vikunni var haldið upprifjunarnámskeið í skyndihjálp. Nauðsynlegt er að endurnýja skirteini á tveggja ára fresti og því er boðið reglulega upp á grunnnámskeið og upprifjunarnámskeið á vegum félagsins. Þátttakendur voru að þessu sinni 17 og leiðbeinandi var Laufey Gissurardóttir.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.