Ás styrktarfélag þakkar góðar stundir á árinu sem er að líða og óskar öllum friðar og farsældar á nýju ári.
Með því að smella á myndina sjáið þið fréttabréfið í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Í nóvember sl. komu systkini Jóns Úlfars Líndal í heimsókn á Bjarkarás og gáfu söfnin hans til eignar og afnota. Jón Úlfar Líndal lést á jóladag, 25.des. 2012. Hann var mikill áhugamaður um tónlist og ástríðusafnari á því sviði. Tónlistarsmekkur hans var víður og kenndi þar ýmissa grasa. Jón safnaði ekki eingöngu geisladiskum heldur safnaði hann einnig mynddiskum af ýmsum toga.
Jón Úlfar átti marga vini og kunningja hjá félaginu sem minnast hans með hlýju og þakka kærlega fyrir gjöfina sem nýtist mörgum vel.
Ás styrktarfélag býður í kaffispjall og piparkökur á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c fimmtudaginn 12. desember milli kl. 14.00 og 17.00
Allir velkomir.
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sérðu auglýsinguna í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sérðu pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina má sjá blaðið í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina má sjá pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið skjalið í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið skjalið í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Eins og áður hefur komið fram hefur vinna, hæfing og dagþjónusta hjá Ási styrktarfélagi gengið í gegnum mikla endurskipulagningu á síðustu misserum og kallast nú Vinna og virkni í daglegu tali. Fólk getur nú valið um 17 virknitilboð og tvennskonar vinnu og má lesa nánar um það hér á heimasíðunni.
Umsóknir um vinnu og virkni fór í fyrsta sinn fram rafrænt í gegnum heimasíðu félagsins nú í vor og sumar. Flestir völdu heima hjá sér og nutu til þess aðstoðar ættingja eða starfsmanna, aðrir óskuðu eftir aðstoð á vinnustað við valið. Gefinn var kostur á að velja allt að fimm atriði og fengu allir einhverju úthlutað, svo fremi sem það fari fram á vinnutíma þeirra. Gaman er að geta þess að 95 manns sendu inn umsóknir fyrir haustúthlutunina.
Mánudaginn 16. september hófst vinna og virkni félagsins samkvæmt vali haustsins. Nokkrir hnökrar hafa komið fram eins og við mátti búast en allir gera sitt besta til að slétta úr þeim. Almenn ánægja virðist ríkja meðal þeirra sem nýta sér tilbreytinguna sem felst í valinu.