Gjöf til félagsins

Gjöf til félagsins

Í nóvember sl. komu systkini Jóns Úlfars Líndal í heimsókn á Bjarkarás og gáfu söfnin hans til eignar og afnota. Jón Úlfar Líndal lést á jóladag, 25.des. 2012. Hann var mikill áhugamaður um tónlist og ástríðusafnari á því sviði. Tónlistarsmekkur hans var víður og kenndi þar ýmissa grasa. Jón safnaði ekki eingöngu geisladiskum heldur safnaði hann einnig mynddiskum af ýmsum toga.

 

Jón Úlfar átti marga vini og kunningja hjá félaginu sem minnast hans með hlýju og þakka kærlega fyrir gjöfina sem nýtist mörgum vel.

Jón Líndal des 2013

Lesa meira []

Aðventusamvera

Aðventusamvera

 

Ás styrktarfélag býður í kaffispjall og piparkökur á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c fimmtudaginn 12. desember milli kl. 14.00 og 17.00

 

Allir velkomir.

Mynd aðventa 2013

Lesa meira []

Stjörnugróf - pistill

Stjörnugróf - pistill

vika 49 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Vinna og virkni

Vinna og virkni

Vika 46 pistill mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sérðu pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Vinna og virkni

Vinna og virkni

Októberfréttir Læ 2013 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið skjalið í prentvænu formi


Lesa meira []

Vinna og virkni

Vinna og virkni

vika 42 pistill 181013 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Vinna og virkni

Vinna og virkni

pistill 141013 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Vinna og virkni

Vinna og virkni

Eins og áður hefur komið fram hefur vinna, hæfing og dagþjónusta hjá Ási styrktarfélagi gengið í gegnum mikla endurskipulagningu á síðustu misserum og kallast nú Vinna og virkni í daglegu tali. Fólk getur nú valið um 17 virknitilboð og tvennskonar vinnu og má lesa nánar um það hér á heimasíðunni.  

 

Umsóknir um vinnu og virkni fór í fyrsta sinn fram rafrænt í gegnum heimasíðu félagsins nú í vor og sumar.  Flestir völdu heima hjá sér og nutu til þess aðstoðar ættingja eða starfsmanna, aðrir óskuðu eftir aðstoð á vinnustað við valið. Gefinn var kostur á að velja allt að fimm atriði og fengu allir einhverju úthlutað, svo fremi sem  það fari fram á vinnutíma þeirra. Gaman er að geta þess að 95 manns sendu inn umsóknir fyrir haustúthlutunina.

 Mánudaginn 16. september hófst vinna og virkni félagsins samkvæmt vali haustsins.  Nokkrir hnökrar hafa komið fram eins og við mátti búast en allir gera sitt besta til að slétta úr þeim. Almenn ánægja virðist ríkja meðal þeirra sem nýta sér tilbreytinguna sem felst í valinu.

Lesa meira []

Samningur milli Áss og LSH um þjónustu við fatlaða

Samningur milli Áss og LSH um þjónustu við fatlaða

Tímamót í lífi tíu fatlaðra einstaklinga á Landspítala

Þann 1. nóvember næstkomandi tekur gildi tímamótasamningur milli Landspítala og Áss styrktarfélags þegar styrktarfélagið tekur að sér að annast heildstæða þjónustu við 10 fatlaða einstaklinga sem flestir hafa búið alla sína ævi á vistunardeildum Landspítala í Kópavogi. Fólkið sem á í hlut eru síðustu einstaklingarnir af vistmönnum gamla Kópavogshælisins sem með samningnum hljóta gjörbreytta og betri stöðu og réttindi til jafns við aðra borgara.

  

Skilgreint markmið samningsins felur í sér að einstaklingum sem nú eru innritaðir á vistunardeildum 18 og 20 við Landspítala í Kópavogi verði tryggt jafnrétti og sambærileg lífskjör við aðra þjóðfélagsþegna og sköpuð skilyrði til að lifa eðlilegu lífi samkvæmt ákvæðum laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 og reglugerðum settum á grundvelli þeirra.“

  

Fólkið mun búa áfram í sama húsnæði og hingað til en réttur þessara einstaklinga til þjónustu og réttindi þeirra í almannatryggingakerfinu gjörbreytast við það að vera ekki lengur innritaðir á sjúkrahús. Sú breyting sem verður á högum þessa fólks er mikilvægur áfangi í því að uppfylla ákvæði samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

 

Ás styrktarfelag var stofnað árið 1958. Félagið hefur langa og samfellda sögu af þjónustu við fólk með þroskahömlun á öllum æviskeiðum.  Í dag rekur félagið umfangsmikla dagþjónustu í Reykjavík ásamt búsetutilboðum  í Kópavogi og Reykjavík.    

Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon

Ás styrktarfélag vill þakka öllum þeim sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni þann 24. ágúst sl.

 

Einnig þeim sem sem hvöttu þátttakendur og studdu þá til dáða með áheitum.

Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon Ás styrktarfélag vill þakka öllum þeim sem hlupu til styrktar félaginu í Reykjavíkurmaraþoni þann 24. ágúst sl. Einnig þeim sem sem hvöttu þátttakendur og studdu þá til dáða með áheitum.

Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon

Félagið vill minna á Reykjavíkurmaraþonið laugardaginn 24. ágúst og hvetur fólk til að taka þátt eða styrkja þá sem hlaupa til góðra málefna.

 

 

Allar upplýsingar má finna á marathon.is/reykjavíkurmarathon og hlaupastyrkur.is

Lesa meira []

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon

Félagið vill benda á Reykjavíkurmaraþonið sem verður laugardaginn 24. ágúst og hvetur fólk til að taka þátt eða styrkja þá sem hlaupa til góðra málefna.

Upplýsingar um dagskrá, tímasetningar og annað má finna á www.maraton.is/reykjavikurmaraton.

 

Dagstofnanir félagsins eru nú opnar að nýju eftir sumarleyfi. Flestir eru mættir hvíldir og hressir eftir gott frí.

Lesa meira []

Sumarlokanir

Sumarlokanir

Skrifstofa félagsins lokar vegna sumarleyfa frá 15. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Skálatúnsheimilið tekur við og sendir minningarkort í nafni félagsins þennan tíma í síma 530-6600.

 

Lækjarás og Bjarkarás opna mánudaginn 22. júlí og Ás vinnustofa opnar þriðjudaginn 6. ágúst.

 

Ef nauðsynlega þarf að ná sambandi er bent á að senda tölvupóst á netfangið tora@styrktarfelag.is

 

Við óskum ykkur góðs sumars.

 

Söngstund 3 mynd

 

 

Lesa meira []

Lyngás

Lyngás

Verslunarferð 0713

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Spilið Kubbur verslað fyrir sumarið


Lesa meira []

Lyngás

Lyngás

Sorpuferð 2 - Lyngás mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nóg að gera, sorpuferð með flöskur og dósir


Lesa meira []

Lækjarás

Lækjarás

Jarðaber 0703

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sigrún og Sverrir planta Jarðaberjum


Lesa meira []

Fréttir frá Bjarkarási

Fréttir frá Bjarkarási

Pistill 180613 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Fréttabréf Lækjaráss

Fréttabréf Lækjaráss

Fréttavbréf Lækjarás 0613 mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sjáið þið fréttabréfið í prenvænu formi


Lesa meira []

Sumarmarkaður

Sumarmarkaður

Sumarmarkaður Ás 0513 Mynd 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á auglýsinguna sérðu skjalið í prentvænu formi


Lesa meira []

List í Lækjarási

List í Lækjarási

Afhjúpun Læ 0413 mynd 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opið hús var í Lækjarási 24.apríl í tengslum við List án landamæra. Þar afhjúpaði listaklúbbur Lækjaráss verk sem kallast „Vefur margbreytileikans“ Það eru 3 köngulær úr mósaik sem standa á trjábolum og vefa vef. Verkið var unnið af öllum í Lækjarási undir stjórn listaklúbbsins. 

 

Lesa meira []

Sumarkveðja

Sumarkveðja

Sumarkveðja 0413

 

 

 

 


Félagiðþakkar fyrir veturinn og óskar öllum Gleðilegs sumars

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira []

List án landamæra

List án landamæra

Tíunda hátíð Listar án landamæra verður sett í Ráðhúsi Reykjavíkur 18.apríl næstkomandi. Hátíðin er fjölbreytt að vanda. Dagskrá verður í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði,  Reykjanesbæ, Fellsenda í Dölum, Akranesi, Borgarnesi, Selfossi, Húsavík, Akureyri, Ísafirði, Neskaupsstað, Fáskrúðsfirði, Seyðisfirði og á Egilsstöðum. Það er sannarlega veisla í vændum!!! 

Dagskráin fer fram á allskyns vettvangi, þar á meðal er fyrrum sláturhús, strætóskýli, torg í borg sem og hefðbundnir sýningarstaðir og salir. Viðburðir eru um 70 talsins og þátttakendur eru um 800. Á döfinni eru leikrit, listsýningar, handverkssýningar og markaðir, geðveik kaffihús, ljóðalestur, gjörningar, tónleikar, söngkeppnir, kvikmyndasýningar, karaoke, skapandi þrautabrautir og óvæntir pop-up viðburðir. 

 

Listamaður hátíðarinnar 2013 er Atli Viðar Engilbertsson. Atli Viðar er sjálfmenntaður fjöllistamaður. Hann hefur skrifað ljóð, leikrit og smásögur og samið tónlist auk þess að sinna myndlist. Atli sýnir ásamt listakonunni Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur í sal Myndlistafélagsins á Akureyri.

 

Dagskrána og frekari upplýsingar má nálgast á vefnum www.listin.is  og á www.listanlandamaera.blog.is sem og á síðu hátíðarinnar á facebook (http://www.facebook.com/listanlandamaera?ref=ts&fref=ts) og á heimasíðum ÖBÍ, Þroskahjálpar, BÍL, Átaks, Fjölmenntar og Hins hússins.

 Netfang hátíðarinnar er listanlandamaera@gmail.com og símanúmer hátíðarinnar er 691-8756.        

Lesa meira []

Fræðslufundur, nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa

Fræðslufundur, nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa

FFA – fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur í samvinnu við CP félagið, boðar til kynningarfundar mánudaginn 15. apríl kl. 17.00 – 18:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

 

Efni fundarins er:

 

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa sem tekur gildi 4. maí 2013 

 

Markmið með nýju greiðsluþátttökukerfi:

 • Auka jöfnuð milli einstaklinga óháð sjúkdómum.
 •  Draga úr útgjöldum þeirra sem hafa mikil lyfjaútgjöld.
 •  §  Í dag er ekkert hámark á lyfjakostnaði einstaklinga. 

Hvaða breytingar hefur þetta í för með sér?

 

Guðrún Björg Elíasdóttir og Margrét Rósa Kristjánsdóttir lyfjafræðingar hjá Lyfjadeild Sjúkratrygginga koma og kynna greiðsluþáttökukerfið og svara fyrirspurnum. 

 

 

Allir velkomnir -   aðgangur ókeypis  

Skráning á asta@throskahjalp.is   

 

 

Að FFA standa: Landssamtökin Þroskahjálp, Ás styrktarfélag, Sjálfsbjörg landssamband og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. 

Lesa meira []

Aðalfundur Áss styrktarfélags

Aðalfundur Áss styrktarfélags

Félagið heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi,  miðvikudaginn 20. mars kl. 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf

Kaffiveitingar

Að loknum aðalfundi mun Halldór Gunnarsson, sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu flytja erindið „Réttindagæslan og ráðstafanir til að daga úr nauðung við fatlað fólk“.

Félagar og annað áhugafólk fjölmennið.

Stjórnin. 

aðalfundur 200313 mynd 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira []

Útgáfa ljóðabókar

Útgáfa ljóðabókar

Auðunn ljóðabók 0313

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Auðunn Gestsson varð 75 ára þann 27. febrúar síðastliðinn. Í tilefni dagsins gaf hann út sína fyrstu ljóðabók, Ljóðin mín.

Lesa meira []

Fagdagur þroskaþjálfa

Fagdagur þroskaþjálfa

fagd þroskaþj 260213

 

 

 

 

 

 

 

 

Kynning á lögum um nauðung og þvingum og aðgerðum til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlaða

Lesa meira []

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Gunnar Kvaran, Pétur Sveinsson, Baldur Árnason og Haraldur Finnsson frá Kiwanisklúbbnum Jörfa, komu færandi hendi og gáfu okkur í Lækjarási Ipad spjaldtölvu. Þeir fræddust í leiðinni um starfsemi Áss styrktarfélags og skoðuðu Lækjarás.

 Kiwanis mynd Lækjarás 0213

 

Á myndinni eru Pétur Sveinsson, Gunnar Kvaran, Guðbjörg forstöðumaður og Ragnar Már sem tók við tölvunni fyrir hönd notenda.

Lesa meira []

Fréttir frá Lyngási

Fréttir frá Lyngási

Lyngás 0213

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sérðu skjalið í prentvænu formi


 

Lesa meira []

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur

Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 4. feb. á Kaffi Rosenbergs. Samfélagslega ábyrgt kvöld, við söfnum fyrir hljóðfærum handa einhverfum. Ás styrktarfélag sér m.a. um þjónustu fyrir einhverfa. Við þekkjum öll einhvern sem glímir við einhverfu og viljum leggja málefninu lið.

 

Blússveit Jonna Ólafs,Samsara, Skúli Mennski og co, Halldór Bragason,Björgvin Ploder, Gaukur og Siggi Sig með munnhörpudúett, Dirty Deal Blues band, Brimlar,Lame Dudes og fl.

  Mætum öll !

Lesa meira []

Happdrætti Áss styrktarfélags 2012

Happdrætti Áss styrktarfélags 2012

Vinningsnúmer

Dregið hefur verið í happdrætti Áss styrktarfélags. 1. vinningur - Chevrolet Cruze LTZ 5 dyra kr. 3.695.000.

 • Miði nr. 5096
2. - 8. vinningar - Heimilistækjavinningar frá Bræðrunum Ormson, kr. 200.000,- hver:. Miðar nr:
 • 1451
 • 7415
 • 9290
 • 9914
 • 12614
 • 15911
 • 19757

Félagið óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar veittan stuðning

 

Lesa meira []

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings ?

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings ?

Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk frá 2011. Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja fræðslu um innihald og áherslur í starfinu. Um sjálfboðið starf er að ræða en tilfallandi kostnaður er greiddur. 

                                              

Námskeið fyrir áhugasama

 

Þeir sem hafa áhuga á að gerast persónulegir talsmenn eru beðnir um að hafa samband við réttindagæslumann fatlaðs fólks á sínu svæði fyrir 8. janúar nk. og munu í framhaldinu fá upplýsingar um námskeið vegna fyrrgreindrar fræðslu. Réttindagæslumaður mun veita frekari upplýsingar um hlutverk persónulegs talsmanns sé þess óskað, en nálgast má lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk sem og reglugerð um persónulega talsmenn á www.vel.is. 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.