Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Gunnar Kvaran, Pétur Sveinsson, Baldur Árnason og Haraldur Finnsson frá Kiwanisklúbbnum Jörfa, komu færandi hendi og gáfu okkur í Lækjarási Ipad spjaldtölvu. Þeir fræddust í leiðinni um starfsemi Áss styrktarfélags og skoðuðu Lækjarás.

 Kiwanis mynd Lækjarás 0213

 

Á myndinni eru Pétur Sveinsson, Gunnar Kvaran, Guðbjörg forstöðumaður og Ragnar Már sem tók við tölvunni fyrir hönd notenda.

Lesa meira []

Fréttir frá Lyngási

Lyngás 0213

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sérðu skjalið í prentvænu formi


 

Lesa meira []

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur

Blúskvöld Blúsfélags Reykvíkur verður mánudaginn 4. feb. á Kaffi Rosenbergs. Samfélagslega ábyrgt kvöld, við söfnum fyrir hljóðfærum handa einhverfum. Ás styrktarfélag sér m.a. um þjónustu fyrir einhverfa. Við þekkjum öll einhvern sem glímir við einhverfu og viljum leggja málefninu lið.

 

Blússveit Jonna Ólafs,Samsara, Skúli Mennski og co, Halldór Bragason,Björgvin Ploder, Gaukur og Siggi Sig með munnhörpudúett, Dirty Deal Blues band, Brimlar,Lame Dudes og fl.

  Mætum öll !

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.