Íslandskort unnin í Lækjarási
Fjallað var um auðlindir Íslands og hvernig við breytum þeim í verðmæti og útflutningsvörur. Þær auðlindir sem teknar voru fyrir voru bókmenntir, fiskur- og fiskafurðir, vatnið, ullin og tónlist. Smá sýnishorn hér að neðan.