Fréttír úr Grófinni
Farið var á Fluðir og kíkt á jarðaberja og svepparækt.
Með því að smella á myndina sjáið þið auglýsinguna í prentvænu formi
Með því að smella á myndina sjáið þið pistilinn í prentvænu formi
Sigfús Svanbergsson er formaður maraþonnefndar Áss styrktarfélags. Hann hefur æft stíft undanfarna mánuði og ætlar að hlaupa 10 km 23.ágúst til styrktar félaginu.
Vegalengd 10km
Ég vil styrkja mitt félag, sem hefur veitt mér gott heimili og öryggi
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoninu upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.