Reykjavíkurmaraþon 23.ágúst

Sigfús Svanbergsson er formaður maraþonnefndar Áss styrktarfélags. Hann hefur æft stíft undanfarna mánuði og ætlar að hlaupa 10 km 23.ágúst til styrktar félaginu.

 

Fúsi

Vegalengd 10km

 

Ég vil styrkja mitt félag, sem hefur veitt mér gott heimili og öryggi

 

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoninu upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.