Ljósmyndasýning
Ljósmyndahópur haustsins lauk störfum með opnun ljósmyndasýningar á Túninu, Kópabogsbraut 5b þann 27. okt. síðastliðinn. Sýningin mun standa út nóvember og verður hægt að skoða hana með því að bóka heimsókn hjá Ernu eða Þórhildi í 4140500.
Hér má sjá myndir af ljósmyndahópnum og boðsgestum.