Ljósmyndasýning

Ljósmyndahópur haustsins lauk störfum með opnun ljósmyndasýningar á Túninu, Kópabogsbraut 5b þann 27. okt. síðastliðinn. Sýningin mun standa út nóvember og verður hægt að skoða hana með því að bóka heimsókn hjá Ernu eða Þórhildi í 4140500. 

Hér má sjá myndir af ljósmyndahópnum og boðsgestum.

ljósmyndahópurinn 1014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ljósmyndasýningin 1014

Lesa meira []

Stuð í Grófinni

Grófin mynd vika 43 1014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndirnar sjást fréttirnar í prentvænu formi


Lesa meira []

Tveir góðir

Hörður Sigþórsson lét af störfum sl. mánudag sem umsjónarmaður húseigna eftir margra ára starf. Hann sat einnig  lengi í stjórn félagsins.  Við þökkum Herði kærlega fyrir öll  árin hjá okkur.

 

Á myndinni sést Hörður afhenda Magnúsi Stefánsyni umsjónarmanni húseigna lykilinn að Lyngási.

 

 

Hörður og Magnús

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.