Jólafréttir - Stjörnugróf
Smella á myndirnar til að sjá meira
Smella á myndirnar til að sjá meira
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir það liðna.
Mikil stemning var í Bjarkarási fimmtudaginn 11.desember en þá stýrðu Helga Matthildur og Bubbi jólabingói fyrir fullu húsi.
Gangan hófst við Kópavogsbraut og gengið var um Kópavog í áföngum með viðkomu í Nautásvík. Göngunni lauk svo á Kópabogsbarut.
Enginn skortur á góðum hugmyndum í Iðjunni í Lækjarási eins og hér má sjá.
Fimmtudaginn 11. desember verður aðventumarkaður í Ási vinnustofu, Brautarholti 6 kl. 11 - 17.
Í nóvember var mikið um að vera í Selinu í Stjörnugróf eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Margt skemmtilegt að gerast við upphaf aðventu.
Laugardaginn 6. desember verður jólamarkaður í Bjarkarási kl. 13 - 16.
Aðventukaffi verður á skrifstofu Áss styrktarfélags, Skipholti 50 c í dag kl. 14 - 17.
Starfsdagur stjórnenda félagsins var föstudaginn 5. desember. Við það tækifæri voru Sigríði Pétursdóttur og Hrefnu Þórarinsdóttur færðar gjafir og þakkir fyrir að hafa helgað starfskrafta sína Ási styrktarfélagi í 25 ár.
Þann 3. desember bjóða Ás styrktarfélag og Landssamtökin Þroskahjálp til sameiginlegrar athafnar í tilefni alþjóðadags fatlaðra. Athöfnin verður á Grand Hótel og hefst kl. 15.