Gjöf frá meistaraflokki Stjörnunar í fótbolta
Þann 28. desember fengum við heimsókn frá þessum frábæru fótboltamönnum í Stjörnunni sem gáfu okkur Bose SoundTouch 30 III hátalara. Hann á eftir að nýtast öllum vel í leik og starfi og þökkum við Stjörnumönnum kærlega fyrir gjöfina.