Vorið að koma í grófinni
Það skiptast á skin og skúrir í veðráttunni þessa dagana en vorið er samt á næsta leiti eins og sjá má á myndunum
Það skiptast á skin og skúrir í veðráttunni þessa dagana en vorið er samt á næsta leiti eins og sjá má á myndunum
Skuggabaldur, virknihópur karla skellti sér í heimsókn í Toyotafyrirtækið. Vel var tekið á móti hópnum og þeim sýnd öll aðstaða og tæki. Eins og sjá má á myndunum skemmtu menn sér afar vel.
Vinnustaðahrekkur - Sólmyrkvinn - Hvalasafnið og fleira skemmtilegt
Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi, mánudaginn 23. mars kl. 20:00.
Að loknum aðalfundi verður kynning á tengslum og samstarfi við aðila utan félagsins.…