Upplifunarganga í Grasagarði Reykjavíkur

Gangan er liður  í dagskrá Listar án Landamæra. Um er að ræða samstarfsverkefni milli Áss styrktarfélags, Grasagarðs Reykjavíkur, Lindu Mjallar Stefánsdóttur leikmyndahöfundar og Jónínu Bjargar Yngvadóttur yogakennara og heilara. 

Lesa meira []

Fréttir frá Seli

 Fjölbreyttur mars í Selinu. Kókoskúlugerð, mottumars, hundurinn Salka í heimsókn, tónlistarstund og fleira sem sjá má á myndunum. 

 

Lesa meira []

Daglegt starf í Stjörnugróf

Það er komið víða við í þessum pistli, kíkt á vinnustund vegna skynjunargöngu, tvo kvikmyndagerðarmenn sem eru að búa til kynningarmyndband fyrir vinnu og virkni. Jógatíma og einnig var litið yfir daglegt starf í Bjarkarási.

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.