Vilnius í maí

Fréttamynd - Trakai Kastali Minni

Kernave Crop

 

 

Ráðstefna í Vilnius 11. – 13. maí 2015

Ás styrktarfélag hélt ráðstefnu í Vilnius fyrir starfsfólk og stjórnarmeðlimi samtakanna Viltis í Litháen. Eins og áður hefur komið fram eiga þessi félög í samstarfi sem er styrkt af Þróunarsjóði EFTA. Vilniaus Viltis sá um skipulag og framkvæmd á ytri umgjörð ráðstefnunnar en Ás styrktarfélag sá alfarið um innihaldið.

Yfirskrift samstarfs félaganna er að styrkja innviði og starf samtakanna Vilniaus Viltis til hagsbóta fyrir fatlað fólk í Vilnius.

Á ráðstefnunni var lögð áhersla á að kynna starfsemi og umfang Áss styrktarfélags í sögulegu og menningarlegu samhengi.

Vel var hugsað um fyrirlesarana frá Íslandi, þeim boðið í skoðunarferð til Trakai og Kernavé og í mat hjá Litháenskri fjölskyldu.

Nánar verður sagt frá þessari ferð undir verkefni hér á heimsíðu Áss styrktarfélags.

 

Seminar in Vilnius 11. – 13. May 2015

As styrktarfelag and Vilniaus Viltis in Lithuania have an ongoing partnership agreement on the project: Strengthening of organization „Vilniaus Viltis“ and representing persons with intellectual disabilities interests. It is sponsored by The EFTA fund. The objective is to share experience, expertise, skills and goodwill.

The seminar was organized jointly by both organizations. Vilniaus Viltis took care of the outer structure and the content (lectures, workshops etc.) was on the hands of As styrktarfelag.

Most of the agenda was an introduction of As Styrktarfelag and all its aspects of services and other work in the interests of people with intellectual disabilities.

The lecturers from Iceland where welcomed dearly by their Lithuanian colleagues. They went sightseeing to Trakai and Kernavé, had dinner with a Lithuanian family and visited some daycare centers, homes and a special school.

There will be further information on the seminar in English in a few days, you will find it under the British flag on top of the page.

Atgajos CropThora Og Regina Minni Fanar Beggja Felaga

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.