"Viljinn í verki"

Fréttamynd - Viljinn I Verki

 

Félagið hefur átt í góðu samstarfi við Kirkjugarða Reykjavíkur. Vinnan felst í því að taka vax til endurnýtingar í kertagerð. Það er beggja hagur því við fáum vaxið og kirkjugarðurinn þarf ekki að greiða förgunargjald fyrir óflokkaðar umbúðir.

 

Samstarfið hófst árið 2009 og fyrstu árin fór öll vinnan fram í Bjarkarási en kertaafgangarnir voru sendir þangað frá Kirkjugörðunum. Í byrjun árs 2011 bauðst félaginu vinnuaðstaða  í Fossvogskirkjugarði. Móttökurnar þar voru frá fyrsta degi sérstaklega góðar. Aðgengi hefur verið lagað að okkar þörfum og á hverjum degi er séð til þess að við höfum allt til alls. 

 

Viljinn I Verki

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.