Ferð í Nauthólsvík
Alltaf skemmtilegt að koma í Nauthólsvík og ekki síst þegar góðgæti er tekið með á grillið.
Alltaf skemmtilegt að koma í Nauthólsvík og ekki síst þegar góðgæti er tekið með á grillið.
Fulltrúar frá Ási styrktarfélagi deildu kynningarbási með öðrum félögum í Norræna Húsinu dagana 11.-13. júní eins og sjá má á myndunum.
Hér má sjá myndir og fréttir frá starfi félagsins.
Farið var í skemmtilegar ferðir og margt var brallað. Alls staðar var tekið vel á móti hópnum eins og sjá má á myndunum.
Orkuveita Reykjavíkur og Stangaveiðifélag Reykjavíkur bauð okkur í silungsveiði í Elliðaánum fyrir hádegi föstudaginn 5. júní. Fóru um 12 manns úr Grófinni og fylgdarmenn. Við fengum 6 fiska.
Alltaf stutt í grín og glens í Selinu. Bingó, pizzaveisla, vorverk o.fl.
Þessa dagana er útivinnuhópur að störfum í Grófinni. Verkefnin eru næg eins og sjá má á myndunum.
Alls kyns viðburðir og fræðsla tengt heilsu og hreyfingu með heilsusamlegum matseðli þessa vikuna.
Í þetta sinn var ákveðið að eyða deginum á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði.
Hápunktur vikunnar var starfsdagur þann 27.mai. Þar var m.a. fræðsla, kynning og veittar starfsaldursviðurkenningar.
Þann 29. apríl var skrifað undir samning um rekstur búsetuþjónustu við Hafnafjarðarbæ.