Ás vinnustofa

Vinnufélagar úr Ási tóku sér smá hlé og fóru í kubbakóngaspilið sem hefur notið mikilla vinsælda í Ási í sumar.  Mikið fjör eins og sjá má á myndunum.

 

Lesa meira []

Heilsubótarganga

Það er búið að vera nóg að gera í Ási vinnustofu undanfarið, en við höfum samt gefið okkur tíma til þess að fá okkur heilsubótargöngu á milli vinnutarnanna. Hér koma nokkrar myndir úr gönguferðum síðustu mánaða

 

Lesa meira []

Fréttir frá Bjarkarási

Starfsfólk Bjarkaráss er á leið í sumarfrí og þar er lokað frá 6.-31.júlí.

Nóg hefur verið að gera í vinnuverkefnum en samt tími til að grilla og halda Greifaball. Fólk að komast í sumarstuð eins og sjá má á myndunum.

Lesa meira []

Sumarlokanir

Skrifstofan lokar frá 6.-24. júlí

 

Lyngás lokar frá 6.-10. júlí

 

Bjarkarás lokar frá 6.-31. júlí

 

Lækjarás lokar frá 13.-31. júlí

 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.