Sumarmarkaður
Fimmtudaginn 3. september kl.13.30-16.30 verður sumarmarkaður og uppskeruhátíð við gróðurhúsið í Bjarkarási Stjörnugróf 9.
Lífrækt ræktað grænmeti, handverk og kaffihúsastemning í Lækjarási. Sjáum vonandi sem flesta.
Fimmtudaginn 3. september kl.13.30-16.30 verður sumarmarkaður og uppskeruhátíð við gróðurhúsið í Bjarkarási Stjörnugróf 9.
Lífrækt ræktað grænmeti, handverk og kaffihúsastemning í Lækjarási. Sjáum vonandi sem flesta.
Lokað er í Ási vinnustofu dagana 3. og 4. september vegna flutnings. Vinnustofan opnar aftur mánudaginn 7. september í Kópavogi.
Dagur, Halli og Bjössi kaupa föndurvörur
Nú fer að nálgast hið árlega Reykjavíkurmaraþon sem fer fram þann 22. ágúst. Við viljum vekja athygli á starfsemi Áss styktarfélags og hvetja fólk til að taka þátt í maraþoninu og safna áheitum fyrir félagið.
Til að skrá sig þarf að fara inn á heimasíðu Reykjavíkurmaraþonsins http://www.marathon.is/reykjavikurmaraton og http://marathon.is/skraning
Þeir sem ekki taka þátt í hlaupinu geta heitið á þá hlaupara sem hlaupa fyrir félagið. www.hlaupastyrkur.is
Ég er að fara að hlaupa 10 km í maraþoninu, fyrir Ás styrktarfélag. Ég fæ aðstoð frá félaginu og bý á sambýlinu í Langagerði 122. Mér myndi þykja það frábært ef þú/þið gætuð heitið á mig og hjálpað mér að safna fyrir félagið. Munið að hver króna skiptir máli og margt lítið getur gert stórt. www.hlaupastyrkur.is með þökk fyrirfram.
Strákarnir á G – stofu hafa unnið vel í sumar, bæði inni og úti.
Í vor var í fyrsta sinn boðið upp á sögu- og ljóðagerð. Þátttakendur voru 5 og tókst með ágætum.
Það er ábyrgðarhlutverk að fara með póst á milli húsa.
Lyngásfólk fór í ævintýraleit út í Viðey föstudaginn 31. júlí.
Miðvikudaginn 22. Júlí fór D-stofan í IKEA leiðangur til að leita að vörum fyrir Lyngás. Fyrr í sumar fór sami hópur í Kringluna að kaupa föndurvörur.