Grófin
Fréttapistill vikunnar sýnir fjölbreytt starf.
Fréttapistill vikunnar sýnir fjölbreytt starf.
Bleiki dagurinn var haldinn hátíðlegur á föstudag á öllum vinnustöðum félagsins.
Brugðið á leik í Stjörnugróf. Pistill vikunnar úr Grófinni fylgir þessari líflegu mynd.
Sjaldan er lognmolla í Stjörnugrófinni eins og sjá má á fréttapistli síðustu viku.
Ás styrktarfélag heldur aðra ráðstefnu í samstarfi við Vilniaus Viltis í Vilnius höfuðborg Litháen í næstu viku.
Margt var um manninn á markaði Áss vinnustofu á föstudaginn.
Á Lyngási hefur verið stofnaður stelpuklúbbur sem fékk nafnbótina Pjattrófur. Markmiðið með stelpuklúbbinum er að rækta sína innri skvísu og njóta samvista með öðrum stelpum.
Fréttapistill vikunnar frá Stjörnugróf er með bleiku ívafi þar sem októbermánuður er nú hafinn.
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.