Pjattrófur

Á Lyngási hefur verið stofnaður stelpuklúbbur sem fékk nafnbótina Pjattrófur. Markmiðið með stelpuklúbbinum er að rækta sína innri skvísu og njóta samvista með öðrum stelpum. 

Lesa meira []

Vikan í Stjörnugróf

Fréttapistill vikunnar frá Stjörnugróf er með bleiku ívafi þar sem októbermánuður er nú hafinn.

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.