Frá aðalfundi

Fréttamynd - Viljinn I Verki Twill

Þriðjudaginn 15. mars var aðalfundur félagsins haldinn í safnaðarheimili Digraneskirkju. FJölmennt var á fundinum eða ríflega sjötíu manns.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var vefnaðarvöruversluninni Twill veitt viðurkenning félagsins, "Viljinn í verki" fyrir samstarf í þágu fatlaðs fólks.

Einn starfsmaður var heiðraður í tilefni 25 ára starfs hjá félaginu.

Þá voru fluttar kynningar á verkefnum sem unnin hafa verið í samstarfi við aðra. 

 

Hér eru nokkrar myndir frá fundinum.

 

IMG 7808

Twill 2Thora Hildur A Og GudrunArni MuliGudrun Thora ThorhildurSalurinnYmsirHelga ThoraNina GudnyHroenn Hrefna KristinAnna M Nanna HroennAgnes Ofl

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.