Vinna og virkni

Undanfarnar vikur hefur hópur vaskra kvenna unnið að skartgripagerð. Þessi vinna er hluti af vali í Vinnu og virkni hjá félaginu.

Lesa meira []

Stjörnugróf

Nú er allt að vakna til lífsins í gróðurhúsinu í Bjarkarási. Meðfylgjandi er pistill liðinnar viku.

Lesa meira []

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar

Í tilefni að alþjóðlegum degi einhverfunnar laugardaginn 2. apríl hvetjum við alla til að klæðast einhverju bláu og vekja þannig athygli á málefninu. Blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan. 

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.