Heilsuvikan

Í fréttapistli liðinnar viku frá Stjörnugróf má sjá hve fjölbreytt og skemmtileg dagskrá heilsuvikunnar var.

Lesa meira []

Ljósmyndasýning

Sýningin er í Lyngási, Safamýri 5 og stendur til 16. júní. Myndirnar eru afrakstur ljósmyndahóps í Vinnu og virkni hjá félaginu.

Við hvetjum gesti og gangandi að líta inn og skoða sýninguna, hún er opin alla virka daga kl. 8 - 16.

 

Lesa meira []

Heilsuvika í Stjörnugróf

Þessa vikuna er heilsuvika á vinnustöðum félagsins í Stjörnugróf. Áhersla er lögð á hollt mataræði, hreyfingu og að hafa gaman saman.

Hér geta áhugasamir skoðað dagskrána.

Lesa meira []

Vorferð Áss vinnustofu

Starfsmenn Áss vinnustofu gerðu sér dagamun á föstudaginn var og heimsóttu Ásgarð og Skálatún. Veðrið lék við ferðalangana og var almenn ánægja með daginn.

Lesa meira []

Kraftganga

Þessa dagana eru nokkrir vinnu- og virknihópar að ljúka störfum. Kraftgönguhópurinn gekk um Grasagarð Reykjavíkur í morgun og voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri.

Lesa meira []

Vikan í Stjörnugróf

Mikið júróvisjónfjör hefur verið í Stjörnugróf og víðar þessa vikuna. 

Margt fleira hefur þó verið gert eins og sjá má í fréttapistlinum.

Lesa meira []

Lyngás

Nú er Júróvisjón í fullum gangi. Greta Salóme farin til Svíþjóðar og allt að gerast.

Fólkið í Lyngási fylgist vel með.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.