Stjörnugróf

Síðasta vika var viðburðarík í Stjörnugrófinni eins og sjá má í meðfylgjandi fréttapistli.

Lesa meira []

Tónleikar

Nemendur í Tónstofu Valgerðar ásamt tónlistarnemum frá Lettlandi og Finnlandi komu í heimsókn í Stjörnugrófina í morgun. 

Lesa meira []

Starfsdagur í Lyngási

Í dag er starfsdagur leiðbeinenda og fengu þeir fræðslu í fundarsal Ögurhvarfs í morgun. Eftir hádegið munu þeir vinna að innra skipulagi í Lyngási.

Lesa meira []

Ás flytur

Í dag flytur Ás vinnustofa af Kópavogsbrautinni og opnar á morgun í nýjum og glæsilegum húsakynnum í Ögurhvarfi 6.

Lesa meira []

Meira bleikt

Bleiki dagurinn var í síðustu viku og sýndu landsmenn samstöðu með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

 

Félagar og starfsmenn Áss styrktarfélags tóku að sjálfsögðu þátt í því. Hér koma fleiri bleikar myndir.

Lesa meira []

Kúrekahátíð

Mikið fjör var í Lækjarási í gær þegar fjöldi kúreka stökk út á gólf og tók nokkur eldfjörug dansspor.

Lesa meira []

Gróðurhúsið

Senn leggst starfsemi gróðurhússins í vetrardvala og hafa starfsmenn verið að ná síðustu uppskerunni í hús undanfarna daga og vikur.

Lesa meira []

Vinna & virkni

Í dag var fyrsti fundur skynjunarhóps í Vinnu&virkni. Þetta fór vel af stað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.