Gjöf frá Oddfellow
Oddfellowstúkan Ari fróði færði Lyngási veglega jólagjöf þann 22. desember.
Oddfellowstúkan Ari fróði færði Lyngási veglega jólagjöf þann 22. desember.
Á Þorláksmessu voru allir í Lyngási í litríkum jólapeysum.
Hamingjan gefi þér
gleðileg jól,
gleðji og vermi þig
miðsvetrarsól,
brosi þér himinn
heiður og blár
og hlýlegt þér verði
hið komandi ár.
Nú er jólalegt í Ögurhvarfi. Jólasnjórinn svífur niður utandyra og klæðir landið í jólafötin, innandyra eru starfsmenn skrautlegir í jólapeysunum sínum.
Í vikunni kom Sóli Hólm í heimsókn í Stjörnugrófina.
Aðventan hefur verið viðburðarík í Lyngási.
Aðventan hefur verið fjölbreytt og skemmtileg á Lyngási. Í gær kom Gunnar Stefánsson og las Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum.
Hópur frá Lyngási fór að hitta Gluggagægi í dag.
Starfsfólk vinnustaða félagsins í Stjörnugróf fóru til kirkju á fimmtudaginn var, snæddu svo gómsætt jólahangikjöt og tilheyrandi í hádeginu.
Mikið var um að vera í Stjörnugrófinni í síðustu viku eins og sjá má í fréttapistli.
Nú er í gangi mikið stuðball í Ögurhvarfi, fyrstu myndir komnar á vefinn.
Notendaráð Áss styrktarfélags heimsótti nokkur heimili á vegum félagsins í gær.
Það er mjög jólalegt yfirbragð yfir fólkinu í Ögurhvarfi í dag.
Í dag var jólabingó í Stjörnugróf. Margir klæddust litríkum jólapeysum.
Undirbúningur jóla er í fullum gangi á Lyngási.
Þessi vinnu- & virknihópur hittist í síðasta sinn í morgun. Að þessu sinni voru sungin jólalög í nýja matsalnum í Ögurhvarfi 6.
Í dag var boðið til jólaveislu í Lyngási.
Starfsfólk í Ögurhvarfi kann alveg að lita vinnudagana með skemmtilegum uppákomum. Jólasvuntan var þema gærdagsins.
Alþjóðlegi sjálfboðaliðadagurinn var 5. desember
Pistill liðinnar viku í Stjörnugróf er kominn út.