Gleðileg Jól !

Hamingjan gefi þér 
gleðileg jól, 
gleðji og vermi þig 
miðsvetrarsól, 
brosi þér himinn 
heiður og blár 
og hlýlegt þér verði 
hið komandi ár. 

 

 

 

Lesa meira []

Jólapeysur

Nú er jólalegt í Ögurhvarfi. Jólasnjórinn svífur niður utandyra og klæðir landið í jólafötin, innandyra eru starfsmenn skrautlegir í jólapeysunum sínum.

Lesa meira []

Jólalegt á Lyngási

Aðventan hefur verið fjölbreytt og skemmtileg á Lyngási. Í gær kom Gunnar Stefánsson og las Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum.

 

 

Lesa meira []

Kirkjuferð og jólamatur

Starfsfólk vinnustaða félagsins í Stjörnugróf fóru til kirkju á fimmtudaginn var, snæddu svo gómsætt jólahangikjöt og tilheyrandi í hádeginu.

Lesa meira []

Tökum lagið

Þessi vinnu- & virknihópur hittist í síðasta sinn í morgun. Að þessu sinni voru sungin jólalög í nýja matsalnum í Ögurhvarfi 6.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.