Fréttapistill
Í Stjörnugróf var margt brallað í síðustu viku.
Í Stjörnugróf var margt brallað í síðustu viku.
Það var gaman á þrettándanum í Stjörnugrófinni eins og sjá má í meðfylgjandi pistli.
Fréttapistill liðinnar viku.
Fræslunefnd skipuleggur starfsmannafræðslu á vegum félagsins og átti fund um þau mál í morgun.
Í dag var matreitt í fyrsta sinn í glæsilegu eldhúsi í Ögurhvarfi.
Í dag eru næg verkefni í Ási vinnustofu þó lítið hafi verið að gera í gær.
Nú er lítið um vinnuverkefni í Ási vinnustofu.
Ás styrktarfélag óskar félögum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf liðinna ára.
Meðfylgjandi er áramótapistill frá Lyngási.
Í Stjörnugróf var keppt í hurðaskreytingum í desember.