Stjörnugróf
Fréttapistill vikunnar.
Fréttapistill vikunnar.
Herrarnir í Selinu hafa haft ýmislegt fyrir stafni í vetur.
Fréttapistill Grófar gefur innsýn í daglegt starf.
Stjörnugrófin sló upp Boccia móti í vikunni.
Fréttapistill Grófarinnar gefur innsýn í fjölbreytt starf sem þar fer fram alla daga.
Fundurinn var haldinn í Ögurhvarfi 6 miðvikudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa voru nokkrar kynningar á innra starfi. Þá var afhent viðurkenning fyrir "Viljann í verki" í þriðja sinn.
Þetta er vinsæll hópur í Vinnu & virkni.
Virknihópur kvenna heimsótti hr. Guðna Th. Jóhannesson forseta í dag og fékk höfðinglegar móttökur.
Vorið nálgast í Stjörnugrófinni eins og sjá má í pistli vikunnar.
Sigurvegari spilamótsins hefur verið krýndur!
Fleiri myndir eru komnar frá Öskudegi, þessar eru frá Stjörnugróf.
Það var stemning í Lyngási í gær þegar kötturinn var sleginn úr tunnunni.
Börnin í Lyngási fóru út að leika sér, enda er fátt skemmtilegra en að vera úti í nýföllnum snjó.
Í dag er starfsfólk í Öguhvarfi með allskyns höfuðföt, sum litrík og furðuleg.