Lyngás
Fréttir maí-mánaðar í máli og myndum.
Fréttir maí-mánaðar í máli og myndum.
Vinna & virkni býður upp á fjölbreytt tilboð fyrir þá sem starfa hjá félaginu.
Fréttapistill síðustu viku.
Föstudaginn 19. maí fóru starfsmenn Áss vinnustofu í leiðangur suður með sjó.
Fréttapistill vikunnar
Ljósmyndasýning í Ögurhvarfi 6
Stjórnendur höfðu starfsdag í Ögurhvarfi í gær.
Það var fjölbreytt starfsemi í Stjörnugrófinni í síðustu viku.
Ákveðið hefur verið að innleiða aðferðir og hugmyndafræði Þjónandi leiðsagnar í alla þjónustu á vegum félagsins. Á dögunum kom Mike Vincent frá USA og fræddi stjórnendahópinn.
Fimmtudaginn 11. maí kl. 11 - 16 í Ögurhvarfi 6.
Ás styrktarfélag verður 60 ára í mars á næsta ári. Af því tilefni hefur verið ákveðið að fagna oft og reglulega allt árið 2018.
Í síðustu viku var starfsdagur í Stjörnugrófinni eins og sjá má í fréttapistli þaðan.