Hugmyndabanki

Fréttamynd - Hugmyndakassar Vafmaelisars

Hugmyndakassar og -ílát af ýmsu tagi hafa verið á starfsstöðvum félagsins undanfarnar vikur. Voru félagsmenn, starfsmenn, íbúar og aðstandendur þeirra hvattir til að koma með hugmyndir að viðburðum eða uppákomum í tilefni afmælisársins. Nú hefur afmælisnefnd hafist handa við að vinna úr hugmyndunum og verður spennandi að sjá hvað verður.

Hér má sjá hluta hugmyndabankans.

 

Hugmyndakassar Vafmaelisars

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.