Þjónandi leiðsögn

Fréttamynd - Mike Vincent

Þjónandi leiðsögn (e. Gentle teaching) byggir á kærleiksríkri nálgun þar sem áhersla er lögð á að byggja upp samband við fólk, styðja það og hvetja af nærgætni og vinsemd. Mike Vincent hefur áratuga reynslu af Þjónandi leiðsögn og var mikill fengur að fá hann til að fræða stjórnendahópinn okkar.

 

Tveir þroskaþjálfar starfandi hjá félaginu, Trausti Júlíusson og Bjarghildur Pálsdóttir, hafa fengið tilskylda þjálfun og kennslu til að taka við keflinu og munu þau sjá um innleiðinguna héðan í frá. 

 

20170424 GT 1020170424 GT 52017 5 2 GT 120170424 GT 620170502 GT 220170502 GT 320170502 GT 9

 

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.