Takk fyrir okkur!

Reykjavíkurmaraþonið fór fram á laugardag eins og allir vita. Margir hlupu þar til styrktar félaginu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. 

Enn er hægt að heita á hlauparana, þá má finna á hlaupastyrkur.is undir nafni félagsins í flokknum Góðgerðarfélögin.

Lesa meira []

Lyngás

Það var bæði fallegt og friðsælt í grasagarðinum þegar starfsmaður Lyngáss átti þar leið um.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.