Erlendir gestir

Fréttamynd - 20171009 AAIDD Heims

AAIDD stendur fyrir  "American Association on Intellectual and Developmental Disabilities".

Í síðustu viku voru ríflega tuttugu manns frá samtökunum í heimsókn hér á landi til að kynna sér málefni fatlaðs fólks frá ýmsum sjónarhornum. Hópurinn var hálfan dag í Ögurhvarfinu að kynnast  starfsemi Áss styrktarfélags. Í lok dags komu fulltrúar frá ÖBÍ og Þroskahjálp og tóku þátt í líflegum umræðum.

 

20171009 AAIDD Heims20171009 AAIDD 320171009 AAIDD 4

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.