DigiPower

Fréttamynd - Digipower Front

Um er að ræða Erasmus+ samstarfsverkefni sem ReykjavíkurAkademían hefur haft umsjón með. Lengra heiti verkefnisins er „Digital Storytelling – Empowerment through cultural integration“.

Á þinginu kynntu fulltrúar frá Hlutverkasetri, Ási styrktarfélagi og ReykjavíkurAkademíunni verkefnið og aðferð stafrænna sagna, ásamt þeirra reynslu af verkefninu.

 

Hér má sjá sögur sem urðu til í vinnustofum tengdum verkefninu. https://vimeo.com/digipower

 

Digipower Kynning Nov17Digipower BRSDigipower HJ

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.