Jólabaksturinn byrjaður

Fréttamynd - IMG 8432

Lyngás og Stjörnugróf munu sjá um smákökubakstur fyrir jólamarkaðinn sem verður í Ögurhvarfi 6 á fimmtudaginn kemur. Ás vinnustofa mun svo sjá um að gera ekta súkkulaði með rjóma. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Lækjarási í morgun.

 

IMG 8423IMG 8427IMG 8434IMG 8435IMG 8436IMG 8438IMG 8441IMG 8433

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.