Jólamarkaður Áss styrktarfélags

Fréttamynd - Jolamarkadur 2017 Augl

Á jólamarkaði er hægt að gera góð kaup. Til sölu eru vörur frá Saumastofu, Smiðju, Iðju  og Smíkó, svo eitthvað sé nefnt. Smíkó var áður í Fannborg en hefur nú gengið til liðs við Ás styrktarfélag. 

 

Ýmsar óvæntar uppákomur verða á meðan á markaðinum stendur til að efla jólastemninguna. Þá verður heitt súkkulaði og smákökur til sölu.

 

Smellið á mynd til að stækka:

Jolamarkadur 2017 Augl

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.