Unnargrund 2

Fréttamynd - IMG 1946

Ás styrktarfélag og Garðabær hafa gert samstarfssamning um byggingu búsetukjarna við Unnargrund í Garðabæ.

Garðabær mun eiga húsið en Ás styrktarfélag tekur að sér rekstur þess og þjónustu við heimilismenn. Um er að ræða búsetukjarna með sex íbúðum fyrir fatlað fólk ásamt starfsmannarými og verður heildarstærð húsnæðisins 506 m².

 

Hér má sjá frétt um viðburðinn af vef Garðabæjar.

 

IMG 1945IMG 1942IMG 1949

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.