Lyngás fær styrk

Styrkurinn er fyrir samstarfsverkefni Lyngáss og Myndlistaskóla Reykjavíkur um námskeið fyrir 1 - 6 ára nemandur.

 

Valgerður Unnarsdóttir og Hrefna Þórarinsdóttir ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra við afhendingu styrksins í Ráðhúsi Reykjavíkur á þriðjudag í síðustu viku.

 

2018 1 23 Lyngas Styrkafh 4 Crop

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.