Starfsdagur í V&V

Starfsdagurinn er haldinn fyrir alla leiðbeinendur í Vinnu & virkni hjá félaginu og starfsfólk skrifstofu.

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir hópinn í Ögurhvarfi 6.