Lagabreytingar

Fréttamynd - 2018 02 14 1055

Samkvæmt 18. gr núverandi laga þurfa breytingatillögur að berast skrifstofu mánuði fyrir aðalfund félagsins. Stjórn ákvað að endurskoða lög þess og hefur laganefnd verið að störfum undanfarið.

Tillögur laganefndar liggja nú frammi í afgreiðslu á skrifstofu félagsins í Ögurhvarfi 6 og eru félagar hvattir til að koma og kynna sér þær.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.