Afmæli félagsins

Fréttamynd - IMG 3819

Föstudaginn 23.3. fagnaði Ás styrktarfélag 60 ára farsælu starfi. Boðið var til mikillar veislu í Öguhvarfi 6 og var ríflega 1000 manns boðið þangað.

Fjöldi fólks kom, fagnaði áfanganum með okkur og færði félaginu góðar gjafir og kveðjur. Fjölbreytt dagskrá var víðs vegar um húsið og gafst gestum færi á að skoða húsakynnin og fræðast um starfsemina. 

 

Meðal gesta var forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson sem hlaut viðurkenninguna Viljinn í verki

 

Kærar þakkir!

 

DSC04462DSC04448IMG 3662IMG 3683IMG 3691IMG 3711DSC04467IMG 3767IMG 3794IMG 3818IMG 3819IMG 3936IMG 3937

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.