Meira tengt afmælinu

Fréttamynd - DSC04467

Hér er tengill á umfjöllun Stöðvar 2 í kvöldfréttum föstudaginn 23. mars - birt með góðfúslegu leyfi frá þeim.

 

 

Hér fyrir neðan má skoða sýninguna: Saga Áss styrktarfélags í 60 ár - sýning og frásögn

 

Fyrri hluti verksins 

Síðari hluti verksins.

Arnar Benjamín Kristjánsson tók upp.

 

Arnar tók upp mikið efni á afmælinu. Það er komið á heimasíðuna undir Félagið,  neðst í gráu kössunum vinstra megin er komin mappa sem heitir Afmæli 2018.

Á næstu dögum verða einnig settar þar inn myndir sem Anna Lilja Magnúsdóttir tók í veislunni.

 

Umfjöllun um aðra viðburði á afmælisárinu mun svo bætast undir þennan lið eftir því sem líður á árið.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.