Í Fossvogskirkjugarði

Þessar myndir af endurvinnsluhópi V&V voru teknar í blíðunni í gær.  Þrír hópar fara í kirkjugarðinn vikulega.

 

2018 4 Endurv I Fossv2018 4 Endurvinnsla I Fossv