Spilamót Áss 2018

Fréttamynd - 2018 05 16 ES Sigurvegari

Aðalkeppnin var í lok apríl og tóku um 100 manns þátt þar. Úrslitakeppnin var haldin í Ögurhvarfinu í dag.

 

Í undanúrslitum kepptu:

Egill og Sigrún, en Egill sigraði þá viðureign.

Kristjana og Edda, Edda fór með sigur af hólmi.

 

Sigrún og Kristjana kepptu þá um þriðja sætið, síðan Egill og Edda um bikarinn sjálfan.

 

Úrslit urðu þessi:

1. sæti - Edda Sighvatsdóttir er sigurvegari spilamótsins í ár

2. sæti - Egill Steinþórsson 

3. sæti - Kristjana Halldórsdóttir

 

IMG 2224IMG 2227IMG 22302018 05 16 ES Sigurvegari

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.