Grill og Greifar
Greifarnir mættu í Stjörnugrófina og héldu uppi fjörinu.
Greifarnir mættu í Stjörnugrófina og héldu uppi fjörinu.
Í sumar munum við birta myndir frá fjölbreyttu starfi V&V vetrarins. Hér eru nokkrar frá danshópnum.
Nú er fjölmenni og mikið stuð í Ögurhvarfinu. Stjórnarmenn grilla pylsur, hljómsveitin Króm leikur fyrir dansi og fleira skemmtilegt er á dagskránni.
Gönguhópar V&V fengu heldur blautan og kaldan maí-mánuð.
Hópur úr Stjörnugróf fór í veiðiferð í Elliðaárnar í morgun.
Merkur áfangi í sögu félagsins en samt tregablandinn!