List
Listamaður í Ási vinnustofu
Listamaður í Ási vinnustofu
Fjöldi fólks hefur komið við í Stjörnugrófinni í dag á haustmarkað félagsins. Þar er á boðstólum uppskera gróðurhússins og vörur frá Ási vinnustofu. Vöfflusala er í Lækjarási.
Markaðurinn stendur til 16:30.
© Ás styrktarfélag | Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur | Sími 414-0500 | styrktarfelag@styrktarfelag.is | Opið er kl. 8:30 - 15:30
Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).