ISBA ráðstefna
ISBA stendur fyrir International Short Break Association. Um 200 manns sóttu ráðstefnuna og átti Ás styrktarfélag fulltrúa þar sem kynntu tvö verkefni á vegum félagsins, Stafræna sögugerð og Vinnu & virkni. Einnig tók félagið á móti hópi ráðstefnugesta sem vildu kynna sér nánar starfsemina í Ögurhvarfinu.