BINGÓ

Fréttamynd - 20181103 132522 Snyr Rett

Bingóið var einn af viðburðunum sem tengjast 60 ára afmæli félagsins. Hátt í 300 manns mættu og var mikil spenna, enda vinningarnir margir og flottir.

Í lokin  var nóg til af rjómavöfflum handa öllum.

 

Við þökkum þeim fjölmörgu sem styrktu okkur með ýmsu móti. Það er þeim að þakka hve margir fóru brosandi heim með vinningana sína.

 

Lottóið lánaði bingóstjóranum viðeigandi búning.

 

20181103 132522 Snyr Rett20181103 14045320181103 14042520181103 140432

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.