Fréttabréf til félagsmanna

Fréttamynd - Frettabref Nov Forsida

 

Við hvetjum lesendur til að gerast félagsmenn í Ási styrktarfélagi.

 

Félagið styrkist með hverjum þeim sem lætur sig málið varða og gerist félagi. Eftir því sem félögum fjölgar getum við beitt okkur af meira afli á aðalfundum Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtökunum Þroskahjálp.

 

Hægt er að gerast félagi með því að skrá sig í gegnum heimasíðuna okkar eða ýta hér

 

 

 

 

Frettabref Nov Forsida

 

 

 

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.