Jólamarkaður Áss styrktarfélags

Fréttamynd - Jolamarkadur 2018 Aug

 

Jólamarkaður Áss styrktarfélags verður haldinn fimmtudaginn 29.nóvember á milli 15.00 og 18.00 í Ögurhvarfi 6.

 

Þar verður til sölu ýmis handverk og hönnun frá Ás vinnustofu, Bjarkarási, Lækjarás og Smíkó. Auk þess sem veitingar verða seldar. 

 

Það verður notaleg stemning, skemmtiatriði og allir eru velkomnir

 

Jolamarkadur 2018 Aug

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.