Jólamarkaðurinn heppnaðist vel

Fréttamynd - IMG 8999

 

Eins og áður var jólamarkaður Ás styrktarfélags afar vel heppnaður, það var margt um manninn og við þökkum fyrir stuðninginn. 

 

Starfsfólk Ás seldi vörur sem hafa verið í framleiðslu á árinu og kenndi ýmissa grasa. Gestir fengu sér kakó og smákökur og hlustuðu á ljúfa tóna bæði frá Hjördísi Geirsdóttir og Erna Diljá Daníelsdóttir og Hafdís Guðrún Þorkelsdóttir spiluðu á þverflautur. 

 

2018 11 29 164532

 IMG 8999IMG 9001IMG 90092018 11 29 1544482018 11 29 1547532018 11 29 1543582018 11 29 1650302018 11 29 1544272018 11 29 1547422018 11 29 1648022018 11 29 1541412018 11 29 1540182018 11 29 154151IMG 9023

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.