Nú er búið að opna fyrir skráningu í vinnu og virkni

Fréttamynd - 2018 04 25 Litirnir Logo (1)

 

Starfsmenn Ás Styrktarfélags geta farið í gegnum heimasíðu félagsins til þess að skrá sig í val fyrir Vinnu og virkni. 

 

Allir eiga þess kost að velja sér rafrænt allt að fimm vinnu- og virknitilboð í senn. 

 

Hægt er að skoða virknitilboðin með því að ýta hér

 

Hægt er að skrá sig í vinnu og virkni með því að ýta hér

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.