Listaverk í matsal Ögurhvarfs

 

Ás styrktarfélag fékk að gjöf stórt og mikið verk sem var sett upp í matsalnum í Ögurhvarfi. Listamaðurinn, Þorvaldur Jónsson, gaf verkið og þökkum við honum kærlega fyrir.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.